Nýr vefur Keilis

2017-07-13T23:44:28+00:0013.07.2017|

Í dag opnar nýr vefur Keilis í tilefni af 50 ára afmælis golfklúbbsins. Á vefnum má nálgast allar helstu upplýsingar um golfklúbbinn, golfvellina og aðra starfsemi.

Vefurinn er unninn af félögum í Keili hjá fyrirtækinu Kasmír í samstarfi við framkvæmdastjóra og stjórn Keilis. Vefurinn er aðgengilegur og auðlæsilegur í öllum tækjum, hvort sem er stærri tölvuskjám, fartölvum, spjaldtölvum eða snjallsímum.