Lokun golfvalla

2012-10-17T16:54:25+00:0017.10.2012|

Í kjölfar harðnandi næturfrosta höfum við lokað inná sumarflatir og teiga. Við biðjum kylfinga að ganga vel um völlinn og slá af vetrarteigum og inn á vetrarflatir á Hvaleyri og Sveinskotsvelli. Hrauninu hefur verið alfarið lokað.

 

Ef veður batnar metum við stöðuna og opnum fyrir leik á sumarflatir ef ástand leyfir.

 

Vallarstarfsmenn