Hvaleyrarvöllur endurmetinn af vallarmatsnefnd

2013-06-11T14:39:15+00:0011.06.2013|

Það verður spennandi að sjá hvernig Hvaleyrarvöllur fer útúr endurmati á vallarmati enn vallarmatsnefnd GSÍ hefur ákveðið að skoða Hvaleyrarvöll nú um mánaðarmótin Júní/Júlí. Það hefur verið mat margra að völlurinn okkar sé rangt metin sérstaklega þegar litið er til margra nágrannavalla okkar. Nýja matið verður vonandi komið í notkun í Meistaramóti Keilis sem hefst aðra vikuna í Júlí.