Púttmótaröð Hraunkots lokið

2012-03-27T18:27:45+00:0027.03.2012|

Þá er púttmótaröð Hraunkots lokið. Benedikt Árni Harðarsson sigraði þegar búið var að telja bestu mótin hjá honum á 158 púttum og sigraði nokkuð örruglega. Í öðru sæti var Gestur Már Sigurðsson enn hann notaði 164 pútt.