Opna Icelandair Golfers mótinu frestað

2015-05-22T17:14:30+00:0022.05.2015|

Mótanefnd Keilis hefur ákveðið að fresta Opna Icelandair golfers mótinu um óákveðinn tíma. Þáttaka var einstaklega dræm í mótið og einnig er veðurspá morgundagsins ekkert sérstök. Golfklúbburinn Keilir mun finna nýja dagsetningu fyrir þetta mót sem verður auglýst síðar.