Þá er Meistaramóti Keilis 2015 lokið, mikil spenna var í mörgum flokkum og blíða alla dagana.
Í meistaraflokki voru þeir Benedikt og Sigurþór jafnir fram á síðustu holu en Benedikt náði að landa sigri á 284 höggum samtals. Tinna Jóhannsdóttir var með f0rystu frá fyrsta degi og endaði á 289 höggum samtals.
Meistaramótinu lauk með glæsibrag, verðlaunaafhending fyrir utan skálann á 18. flötinni og var svo boðið félögum uppá veitingar og sá Friðrik bassaleikari úr Sálinni Hans Jóns míns og félagar um að skemmta fólki til miðnættis.
Hérna eru úrslit í Meistaramóti Keilis 2015 í öllum flokkum.
Meistarflokki karla
1.sæti Benedikt Sveinsson 284 högg
2.sæti Sigurþór Jónsson 285 högg
3.sæti Sigurður Gunnar Björgvinsson 291 högg
Meistarflokki kvenna
1.sæti Tinna Jóhannsdóttir 289 högg
2.sæti Þórdís Geirsdóttir 308 högg
3.sæti Hafdís Alda Jóhannsdóttir 332 högg
1.flokkur karla
1.sæti Friðrik Ómarsson 300 högg
2.sæti Helgi Snær Björgvinsson 302 högg eftir bráðabana
3.sæti Ólafur Þór Ágústsson 302 högg
1.flokkur kvenna
1.sæti Erla Adolfsdóttir 320 högg
2.sæti Anna Snædís Sigmarsdóttir 321 högg
3.sæti Thelma Sveinsdóttir 322 högg
2.flokkur karla
1.sæti Guðni Siemsen Guðmundsson 320 högg
2.sæti Guðlaugur Bjarki Lúðvíksson 322 högg
3.sæti Smári Snær Sævarsson 325 högg
2.flokkur kvenna
1.sæti Hekla Sóley Arnarsdóttir 359 högg
2.sæti Kristín F Gunnlaugsdóttir 375 högg
3.sæti Heiðrún Jóhannsdóttir 376 högg eftir bráðabana
3.flokkur karla
1.sæti Gunnar Viktorsson 337 högg
2.sæti Þórir Gíslason 338 högg
3.sæti Ólafur Valgeir Guðjónsson 345 högg
3.flokkur kvenna
1.sæti Rebecca Oqueton Yongco 275 högg
2.sæti Ruth Einarsdóttir 291 högg
3.sæti Ólöf Ásta Farestveit 291 högg
4.flokkur karla
1.sæti Björn Árnason 275 högg
2.sæti Brynjar Indriðason 283 högg
3.sæti Baldvin Björnsson 286 högg
4.flokkur kvenna
1.sæti Margrét Sigurbjörnsdóttir 70 punktar eftir bráðabana
2.sæti Sylvía B.Gústafsdóttir 70 punktar
3.sæti Helga Loftsdóttir 65 punktar
5.flokkur karla
1.sæti Sigurjón Ragnar Kárason 88 punktar
2.sæti Gunnar Guðjónsson 87 punktar
3.sæti Gísli Svanur Svansson 73 punktar
Öldungaflokkur 70 ára
1.sæti Jónas Rangarsson 75 punktar
2.sæti Guðlaugur Gíslason 74 punktar
3.sæti Jóhann Peter Andersen 72 punktar
Öldungaflokkur 70 ára með forgjöf
1.sæti Eyjólfur Sigurðsson 105 punktar
2.sæti Jón Halldórsson 104 punktar
3.sæti Ágúst Húbertsson 103 punktar
Öldungaflokkur kvenna 65 ára
1.sæti Sigrún Margrét Ragnarsdóttir 72 punktar
2.sæti Inga Magnúsdóttir 60 punktar
3.sæti Hjördís Ingvadóttir 44 punktar
Öldungaflokkur kvenna 65 ára með forgjöf
1.sæti Edda Jónasdóttir 104 punktar
2.sæti Inga Magnúsdóttir 104 punktar
3.sæti Sigrún Margrét Ragnarsdóttir 104 punktar
Öldungaflokkur karla forgjöf 0-15
1.sæti Sigurður Aðalsteinsson 232 högg
2.sæti Hugo Sváfnir Hreiðarsson 237 högg
3.sæti Kristján V Kristjánsson 238 högg
Karlar 55 + forgjöf 16-34
1.sæti Sigurgeir Marteinsson 256 högg
2.sæti Magnús Þórsson 257 högg
3.sæti Einar Páll Guðmundsson 259 högg.
Konur 55 + forgjöf 19-34
1.sæti Guðrún Lilja Rúnarsdóttir 300 högg
2.sæti Sigrún B Magnúsdóttir 306 högg
3.sæti Sigrún Ragna Sigurðardóttir 312 högg
Voru svo veitt nándarverðlaun fyrir alla keppnisdagana á 10 holu.
Einar Oddson 2.20 m
Högni Bergþórsson 3.09 m
Daníel Ísak 1.20 m
Jón Erling Ragnarsson Hola í höggi
Benedikt Sveinsson 0,95 m
Björn Finnbjörnsson 0,20 m
Kristín Pétursdóttir 2.83 m