Sveit Keilis hjá Öldungum karla

2015-08-03T20:55:24+00:0003.08.2015|

Við val í sveitina studdist liðsstjóri að miklu leiti við árangur í meistaramóti Keilis og Íslandsmeistaramóti Öldunga sem var haldið í Vestmannaeyjum.

Þar að auki fylgdist liðsstjóri með árangri í nokkrum mótum í sumar.

Leitast er við að setja saman samhentan hóp sem stefna á sem bestan árangur í komandi sveitakeppni GSÍ.

Liðsskipan sveitar Keilis:

Sigurður Aðalsteinsson
Kristján V Kristjánsson
Jón Gústaf Pétursson
Jóhann Sigurbergsson
Guðjón Sveinsson
Jón Alfreðsson
Þórhallur Sigurðsson
Hafþór Kristjánsson

Sveinn Jónsson  liðstjóri