Árleg endurskoðun forgjafar

2013-04-20T11:59:20+00:0020.04.2013|

Árleg endurskoðun forgjafar hefur farið fram. Af þeim klúbbfélögum sem eru með virka forgjöf hækkar forgjöf hjá 9% félaga og lækkar hjá 16% félaga. Búið er að uppfæra golf.is með nýrri forgjöf og geta félagar séð þar hver forgjöf þeirra er eftir endurútreikninginn.