About admin

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Nam viverra euismod odio, gravida pellentesque urna varius vitae. Sed dui lorem, adipiscing in adipiscing et, interdum nec metus. Mauris ultricies, justo eu convallis placerat, felis enim ornare nisi vitae.
This Is A Custom Message You Can Customize In Your Admin!

Úrslit úr lokamóti ársins

2013-10-13T19:26:20+00:0013.10.2013|

Ákveðið var  að halda eitt styrktarmót í viðbót fyrir sveit Keilis sem heldur á Evrópumót klúbbliða í Portúgal í lok mánaðarins og mun þetta mót marka lok keppnishalds á Hvaleyrarvelli í ár. 148 kylfingar fylltu mótið í frábæru veðri og var spilað Texas Scramble, tveir saman í liði. Verðlaun voru veitt fyrir 10. efstu sætin og [...]

Lokamót ársins…

2013-10-09T10:48:37+00:0009.10.2013|

Ákveðið hefur verið að halda eitt styrktarmót í viðbót fyrir sveit Keilis sem heldur á Evrópumót klúbbliða í Portúgal í lok mánaðarins og mun þetta mót marka lok keppnishalds á Hvaleyrarvelli í ár. Síðasta mót gekk frábærlega og komust færri að enn vildu, veðurspáin fyrir sunnudaginn er hreint út sagt glæsileg engin vindur og um 10 [...]

Björgvin snýr aftur til starfa

2013-10-07T15:02:23+00:0007.10.2013|

Björgvin Sigurbergsson fjórfaldur Íslandsmeistari í golfi fyrir Keili hefur verið ráðinn yfirgolfkennari/Íþróttastjóri Keilis. Björgvin snýr aftur til starfa fyrir klúbbinn eftir að hafa tekið sér ársleyfi frá störfum. Það er mikill fengur í reynslubolta einsog Björgvini sem þekkir alla innviði klúbbsins og það starf sem hann stendur fyrir. Samningurinn gildir til loka 2016 og mun Björgvin [...]

Myndband frá Meistaramóti

2013-10-05T11:41:52+00:0005.10.2013|

Búið er að setja saman skemmtilegt myndband með svipmyndum frá síðustu tveimur dögum Meistaramóts Keilis 2013. Þar má sjá ýmis glæsileg tilþrif og auðvitað einhver aðeins minna glæsileg, eins og gengur og gerist. Jafnframt má sjá sigurpútt Birgis Björn Magnússonar sem sigraði í Meistaraflokki karla. Kemur þú fyrir í myndbandinu? Það er aðeins ein leið að [...]