About admin

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Nam viverra euismod odio, gravida pellentesque urna varius vitae. Sed dui lorem, adipiscing in adipiscing et, interdum nec metus. Mauris ultricies, justo eu convallis placerat, felis enim ornare nisi vitae.
This Is A Custom Message You Can Customize In Your Admin!

Gísli sigraði í Skotlandi

2013-05-30T14:25:09+00:0030.05.2013|

Gísli Sveinbergsson Keilismaður gerði sér lítið fyrir og sigraði í flokki 15-18 ára drengja á US Kids European Championship mótinu sem lauk í dag á Luffness golfvellinum í Skotlandi. Gísli lék lokahringinn á 74 höggum tveimur höggum yfir pari. Samtals lék Gísli á 221 höggi eða fimm höggum yfir pari og varð tveimur höggum á undan [...]

Gísli stendur sig vel í Skotlandi

2013-05-29T23:39:56+00:0029.05.2013|

Gísli Sveinbergsson úr Keili og Fannar Þór Steingrímsson úr Golfklúbbi Hveragerðis eru meðal keppenda á US Kids European Championship mótinu sem haldið er í Skotlandi. Óhætt er að segja að Gísli og Fannar séu að standa sig vel í mótinu því þeir eru í toppbaráttunni og eru að berjast um sigurinn. Gísli leikur í flokki 15-18 ára [...]

Brautarholt opið fyrir Keilisfélaga

2013-05-29T13:45:57+00:0029.05.2013|

Næstkomandi fimmtudag og föstudag eftir hádegi verða haldin boðsmót á Keilisvellinum. Samkomulag hefur náðst við glæsilegan nýjan Brautarholtsvöll um aðgang að þeim velli þessa daga. Þetta er tilvalin ástæða til að leika einn glæsilegasta golfvöll landsins frítt. Rástímar eru bókaðir á golf.is, en við vekjum athygli á að sökum þess að Brautarholtsvöllur er 9 holu völlur [...]

Tvöfaldur sigur á Akranesi

2013-05-26T18:26:07+00:0026.05.2013|

Keilisfólk var heldur betur í eldlínunni á fyrsta stigamóti ársins sem haldið var á Garðarvelli á Akranesi. Guðrún Brá sigraði í kvennaflokki eftir að hafa leitt mótið alla hringina. Guðrún barðist við Sunnu Víðisdóttur úr GR og stöllu sína úr Keili Tinnu Jóhannsdóttur. Endaði mótið með glæsilegum 5 högga sigri Guðrúnar. Í karlaflokki fór Axel Bóasson [...]