Meistaramót Keilis fer af stað!
Nú í morgunsárið lagði fyrsti ráshópurinn í Meistaramóti Keilis 2012 af stað. Morgunblíðan heilsaði þeim Högnu Knútsdóttur, Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur og Önnu Sólveigu Snorradóttur. Enn það var Anna Sólveig sem sló fyrsta höggið í Meistaramóti Keilis þetta árið. Samkvæmt hefð voru það fulltúar mótsnefndar sem fylgdu þeim úr hlaði, enn hún er skipuð þeim Bergsteini Hjörleifssyni, [...]