About admin

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Nam viverra euismod odio, gravida pellentesque urna varius vitae. Sed dui lorem, adipiscing in adipiscing et, interdum nec metus. Mauris ultricies, justo eu convallis placerat, felis enim ornare nisi vitae.
This Is A Custom Message You Can Customize In Your Admin!

Benedikt Árni sigraði í púttmóti

2012-03-27T10:49:39+00:0027.03.2012|

Þá er sjöunda mótinu í sunnudagspúttmótaröð Hraunkots lokið, sigraði Benedikt Árni Harðars-son á glæsilegum hring enn hann þurfti aðeins 25 pútt. Þá er sjöunda mótinu í sunnudagspútt-mótaröð Hraunkots lokið, sigraði Benedikt Árni Harðarsson á glæsilegum hring enn hann þurfti aðeins 25 pútt. Til að sjá úrslitin í sjöunda mótinu smellið hér.

Braut 6

2012-03-23T05:16:02+00:0023.03.2012|

Stutt en skemmtileg par 3 braut. Flötin er byggð upp í hlíðina sem þýðir að allir boltar sem fara vinstra megin við flöt enda langt fyrir neðan flötina og á þá kylfingur eftir erfitt innáhögg. Jafnframt er flötin varin af tveimur glompum.