Fyrsta innanfélagsmót ársins

2012-05-22T12:09:37+00:0022.05.2012|

Þá er komið að fyrsta Innanfélagsmóti Keilis á árinu 2012. Vinsamlegast smellið á mynd til að sjá auglýsinguna. Það verður haldið n.k miðvikudag, ræst er út frá kl 09:00 til kl 17:30. Hámarksforgjöf karla er 30 og hámarksforgjof kvenna 34. Veðurspáin er ágæt og því tilvalið að tryggja sér rástíma sem fyrst. Einungis verða 6 Innafélagsmót [...]

Velheppnaður hreinsunardagur

2012-05-22T12:02:59+00:0022.05.2012|

Í gær var haldinn árlegur Hreinsunardagur á golfklúbbnum Keili, ásamt því að Hvaleyrarvöllur var opnaður. Þátttaka hefur aldrei verið jafngóð og mættu um 120 manns til vinnu klukkan níu um morguninn. Eftir hreinsun var spilað golf í blíðskaparveðri og Keilisfólk sátt með golfvöllin sem kemur vel undan vetri í ár. Stjórn golfklúbbsins vill þakka öllum sem [...]

Opnun á Hvaleyrarvelli 1. maí

2012-05-22T11:56:07+00:0022.05.2012|

Félagsmenn, sjálfboðaliðar athugið, þriðjudaginn 1. maí er tiltektardagur á golfvöllum Keilis. Fyrir þá sem eru tilbúnir að hjálpa til er mæting kl. 09:00  og unnið verður til kl. 12:00. Boðið verður upp á hamborgara og pylsur í hádeginu. Síðan er 18.holu golfmót fyrir sjálfboðaliða. Golf shotgun start kl 14:00 Einungis þeir sem taka þátt í hreinsunardeginum [...]

Mótaskrá Keilis 2012

2012-05-21T16:49:26+00:0021.05.2012|

Þá er mótaskrá 2012 tilbúin, unnið er að setja hana inná golf.is þessa dagana. Með að smella á mynd geta félagsmenn fengið hana í læsilegra formi en sú sem mun birtast á golf.is. Eftir viðhorfskönnun sem var gerð í haust á meðal félagsmanna kom í ljós krafa um færri mót og þá sérstaklega á haustin þegar [...]