Bændaglíman 2018

2018-09-24T15:51:57+00:0024.09.2018|

Bændaglíman verður haldin laugardaginn 6. október nk. Keppnisfyrirkomulag: 4 manna Texas Scramble, keppendur skrá sig saman í holl   • Ræst verður út af öllum teigum kl: 14:00 • Nándarverðlaun á 10. braut • Veitingavagninn er á ferðinni meðan á keppni stendur með heitt kakó og STROH   Að móti loknu verður borinn fram glæsilegur kvöldverður [...]

Golfleikar Keilis tókust vel

2018-09-21T16:17:34+00:0021.09.2018|

Á miðvikudaginn voru GOLFLEIKAR KEILIS. Öllum krökkum 14 ára og yngri sem hafa verið að mæta á golfæfingar hjá Keili var boðið ásamt mömmu og pabba og systkinum. Skipt var í þriggja manna lið og áttu liðin að takast á við ýmsar þrautir sem þjálfarar Keilis höfðu útbúið vegna leikana. Öllum var síðan boðið upp á [...]

Hola í höggi hjá erlendum gesti

2018-09-19T13:36:14+00:0019.09.2018|

Alltaf gaman að fá gesti í heimsókn, í dag er hópur af vallarstjórum frá Svíþjóð að spila hjá okkur. Einn þeirra Torbjörn Pettersson fór holu í höggi í fyrsta sinn á golfferlinum á 4. holu. Meðfylgjandi er skemmtilegt myndband frá deginum. Enn hann hafði ekki áttað sig á því að kúlan hafi farið ofan í holuna [...]