Sjálfboðaliðar Keilis eru tilbúnir

2017-07-19T10:04:11+00:0019.07.2017|

Í kvöld fór fram undirbúningsfundur fyrir sjálfboðaliða sem koma að Íslandsmótinu á Hvaleyri nú um helgina. Eins og sjá má á myndinni hér fyrir ofan var fundurinn afar vel sóttur og sprengdi hann utan af sér fundarsal Hraunkots, svo leita þurfti út undir bert loft til að ná mynd af hópnum. Framlag sjálfboðaliða er einn allra [...]

Teiggjöf, matur og æfingasvæði

2017-07-19T01:07:51+00:0018.07.2017|

Keppendum á Íslandsmótinu í höggleik býðst gjaldfrjáls afnot af æfingaaðstöðu í Hraunkoti ásamt æfingaboltum. Gegn framvísun miða, sem keppendur fá við staðfestingu á þátttöku í afgreiðslu golfskálans, fæst nesti útá völl í eftirlitshúsi við 10. teig. Samlokur, bananar og drykkir. Einnig í teiggjöf fylgja FootJoy sokkar, 3x Titleist Pro V1 golfkúlur,  flatargaffall, típoki, flatarmerki, vallarvísir og [...]

Framverðir: Staðsetning og leiðbeiningar

2017-07-18T10:13:18+00:0017.07.2017|

Á Íslandsmótinu verða framverðir víðsvegar um Hvaleyrarvöll. Mikilvægt er að kylfingar kynni sér staðsetningu framvarða sem og leiðbeiningar um hvernig framverðir koma skilaboðum til kylfinga. Sjálfboðaliðar Golfklúbbsins Keilis manna stöður framvarða. Á kortinu hér fyrir ofan má sjá áætlaðar staðsetningar framvarða en leiðbeiningar um skilaboð frá þeim má sjá hér fyrir neðan.

Teigar fluttir fram

2017-07-18T09:57:22+00:0017.07.2017|

Hvítir og bláir teigar eru nú settir upp eins og þeir verða að jafnaði leiknir í mótinu. Á eftirtöldum holum er þó hugsanlegt að teigar verði fluttir á önnur teigstæði, í einni eða fleiri umferðum: Karlaflokkur: 8. hola, á gult teigstæði 10. hola, á gult teigstæði 11. hola, á gult teigstæði 15. hola, á gult teigstæði [...]