Flott veðurspá alla Meistaramótsvikuna

2016-06-30T12:21:09+00:0030.06.2016|

Þá er skráning kominn á fullt fyrir Meistaramót Keilis, langskemmtilegastu golfviku ársins hjá álvöru kylfingum.Við erum búin að vinna rástímaáætlun fyrir mótið, spáin er unnin uppúr þátttöku á síðasta ári og gæti því breyst umtalsvert. Því biðjum við alla að hafa það í huga. Opið er fyrir skráningu þangað til 3. júlí, enn við biðjum alla [...]

Meistaramót 2016

2016-06-23T10:02:58+00:0023.06.2016|

Nú fer senn að líða að stærsta móti ársins hjá okkur. Meistaramót Keilis hefst í byrjun júlí. Núna er undirbúningur í fullum gangi og við viljum biðja alla þá sem eru með bikara (farandbikara) frá meistaramótinu 2015 að koma þeim á skrifstofu Keilis sem allra fyrst. Einnig viljum við minna á að við skráningu þarf að [...]

Meistarar 2015

2015-07-13T14:27:35+00:0013.07.2015|

Þá er Meistaramóti Keilis 2015 lokið,  mikil spenna var í mörgum flokkum og blíða alla dagana. Í meistaraflokki voru þeir Benedikt og Sigurþór jafnir fram á síðustu holu en Benedikt náði að landa sigri á 284 höggum samtals. Tinna Jóhannsdóttir var með f0rystu frá fyrsta degi og endaði á 289 höggum samtals. Meistaramótinu lauk með glæsibrag,  verðlaunaafhending fyrir utan skálann á [...]

Meistaramóti barna lokið

2015-07-08T08:15:03+00:0008.07.2015|

Það voru glaðir unglingar og börn sem mætt voru í golfskálann í gærkveldi. Enn í gær lauk leik í flokkum unglinga og barna í Meistaramóti Keilis 2015. Eftir verðlaunaafhendingu var svo boðið uppá léttar kræsingar. úrslit í flokkunum var eftirfarandi: Lokahóf Meistarmóts Keilis 2015 Unglinga og barnaflokkar Sveinskotsvöllur Meistaramót Barna Strákaflokkur: Tómas Hugi Ásgeirsson 43-53-47 alls [...]