Úrslit úr Securitasmótinu

2013-09-21T21:04:25+00:0021.09.2013|

Securitas kvennamótið var haldið í dag á Hvaleyrarvelli. Veitt voru verðlaun fyrir besta skor, fimm efstu sætin í punktum og næst holu á 4,6 og 10 holu en í verðlaun voru gripir frá Úr & Gull. Í leikslok fengu kylfingar súpu að hætti Brynju. Frábær tilþrif mátti sjá í mótinu, þar á meðal af Þóru Pétursdóttur [...]

Úrslit í fyrirtækjamóti Keilis

2013-09-14T20:31:43+00:0014.09.2013|

Fyrirtækjakeppni Keilis var haldið í dag á Hvaleyrarvelli. Alls tóku 64 fyrirtæki þátt að þessu sinni en eins og oft áður í sumar þurftu kylfingar að glíma við erfiðar aðstæður. Frábær verðlaun voru veitt fyrir efstu sætin, þ.á.m. flugferðir, Ecco golfskór og ferðaávísanir uppí golfferð hjá Heimsferðum. Úrslit úr mótinu eru eftirfarandi: Betri Bolti 1. sæti [...]

Golfmót FH

2013-09-13T20:53:34+00:0013.09.2013|

Golfmót Fimleikafélags Hafnarfjarðar var haldið í dag á Hvaleyravelli. Alls tóku um 80 manns þátt í mótinu en kylfingar þurftu að glíma við erfiðar aðstæður. Vindur og rigning á köflum gerði það að verkum að skorin voru ekki upp á sitt besta. Helgi Runólfsson úr golfklúbbnum Keili sigraði í höggleik og er hann því Golfari FH [...]

Fyrirtækjakeppni Keilis 2013

2013-09-10T14:17:48+00:0010.09.2013|

Þá er komið að Fyrirtækjakeppni Keilis 2013, þetta mót á sér langa sögu í starfi Keilis og hefur jafnan verið eitt vinsælasta mót ársins. Verðlaunin eru glæsileg sem fyrr, utanlandsferðir í verðlaun í 5 efstu sætunum ásamt flugferðir í boði fyrir að vera næstur holu á tveimur par 3 holum. Keppt verður í betri bolta þar [...]