Glæsilegu Íslandsmóti lokið.

2016-07-24T17:25:53+00:0024.07.2016|

Nú rétt í þessu var glæsilegu Íslandsmóti í höggleik að ljúka. Ólafía Þórunn sigraði með glæsibrag og flotta spilamennsku alla dagana í kvennaflokki.  Valdís Þóra endaði í 2. sæti og Guðrun Brá tryggði sér 3. sætið. Birgir Leifur gerði vel í dag og kláraði mótið á -8 í heildina og dugði það til sigurs. Í öðru [...]

Lokadagur

2016-07-24T11:11:52+00:0024.07.2016|

Síðasti dagurinn á Íslandsmótinu  í höggleik fer fram í dag á Akureyri. Mótið hefur verið frábært og hafa kylfingar sýnt mögnuð tilþrif. Mjög mikil spenna ríkir hér á Akureyri fyrir daginn í dag. Líklegt verður að telja að einhver dramatík muni verða á Jaðarsvelli í dag. Besti kylfingurinn mun sigra þetta mót það er klárt. Stóri Boli er [...]

Okkar fólki líður vel á Akureyri.

2016-07-22T21:09:17+00:0022.07.2016|

Að loknum 3. degi á Íslandsmótinu í höggleik getum við keilisfélagar verið sátt á ánægð með spilamennsku okkar fólks. Strákarnir okkar spiluðu virkilega vel og jöfnuðu Axel,Gísli og Rúnar vallarmetið á Jaðarsvelli og spiluðu frábært golf og komu allir inn með hring uppá 67 högg í pokanum. Sigurþór var einnig í góðu standi og vann sig upp [...]

Vikar og Andri með flotta hringi

2016-07-22T09:10:03+00:0022.07.2016|

Vikar Jónsson byrjaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í gær og lék Jaðarsvöll á 69 höggum (-2) sem skilaði 2.sæti. Vikar var í stuði og átti tilþrif gærdagsins þegar hann setti 2. höggið á 16. braut í holu af 150 metra færi. Gaman verður að fylgjast með Vikari næstu daga. Fleiri Keilismenn voru að spila vel [...]