Sjálfboðaliða vantar á Íslandsmótið í golfi

2017-06-15T14:45:54+00:0015.06.2017|

Dagana 20-23. júlí næstkomandi verður haldið á Hvaleyrarvelli Íslandsmót í golfi 2017. Það er mikill heiður fyrir Golfklúbbinn Keili og þar með talið alla Keilisfélaga að vera falið að halda stærsta mót sumarsins. Til að halda svona mót þarf Keilir á sjálfboðaliðum að halda til fjölmargra starfa meðan á mótinu stendur. Það vantar framverði, skorskráningafólk, aðstoð [...]

US Open dagar

2017-06-15T14:20:19+00:0015.06.2017|

Dagana 15-19 júní verða sérstakir US open dagar í golfverslun Keilis. Opna bandaríska meistaramótið hófst á Erin Hills vellinum í Wisconsin í dag. Mikil spenna er fyrir mótinu, en það er annað risamót ársins af fjórum. Sigurvegari síðasta árs, Dustin Johnson er að sjálfsögðu með ásamt Jordan Spieth og öllum hinum risanöfnunum. Við munum að sjálfsögðu [...]

Bikarinn úrslit

2017-06-08T11:48:44+00:0008.06.2017|

Þá er undankeppnin fyrir Bikarinn 2017 lokið þetta árið og 49 grjóthart Keilisfólk skráði sig til leiks. 16 efstu í punktakeppni komust áfram. Holukeppnin er leikin með forgjöf sem fer þannig fram að mismunur á leikforgjöf keppenda raðast á 18 holur sam­kvæmt erfiðleikastuðli forgjafar eins og fram kemur á skorkorti. Keppendur taka leikforgjöf samkvæmt forgjafartöflu og [...]