Kolvitlaust veður

2017-05-01T08:19:03+00:0001.05.2017|

Hreinsunardeginum sem halda átti í dag klukkan 09:00 verður frestað fram á n.k fimmtudag klukkan 17:30. Á fimmtudaginn er spáð blíðskaparveðri 14 stiga hita og sól. Verkefnin eru þau sömu á fimmtudaginn n.k, við biðjum alla áhugasama að skrá sig aftur með þvi að smella á hnappinn hér. Athugið þeir sem ætla að leika í opnunarmótinu [...]

Margar hendur vinna létt verk! Hreinsunardagurinn 1. maí kl. 9:00

2017-04-27T08:35:22+00:0027.04.2017|

Okkur vantar aðstoð við að gera svæðið sem flottast og fínast fyrir 50 ára afmælið. Þeir sem taka þátt í Hreinsunardeginum vinna sér inn þátttökurétt í “Shot Gun” móti sem haldið verður laugardaginn 6. maí klukkan 8:00. Athugið! Mótið verður einungis fyrir þá kylfinga sem taka þátt í Hreinsunardeginum. Boðið verður upp á grillaða hamborgarar eftir hreinsunina sem ætti að ljúka um [...]

Golfklúbburinn Keilir í 50 ár og áætlun um opnun

2017-04-22T10:42:00+00:0022.04.2017|

Stefnt hefur verið að því síðustu vikur að opna golfvellina okkar 1. maí n.k. Enn því miður getur ekki orðið að því vegna slæms veðurs uppá síðkastið og ekki er veðurspáin okkur hliðholl á næstunni. Þrátt fyrir það verður Hreinsunardagurinn haldinn mánudaginn 1. maí, okkur vantar aðstoð við að gera svæðið okkar sem fínast fyrir 50 [...]

Páskaopnun Hraunkots

2017-04-12T20:20:53+00:0012.04.2017|

Hraunkot golfæfingasvæði Keilis verður að sjálfsögðu opið um páskana og hvetjum við alla kylfinga að nota tækifærið og viðra sveifluna og kylfurnar. Fyrir þá allra hörðustu er gamla skýlið opið allan sólarhringinn. Ef svalt er úti er hægt að fara í golfhermana okkar og prófa heimsfræga velli í 20 gráðu hita. Til að bóka tíma í [...]