Keilir og Sport Company skrifa undir 3 ára samning

2017-03-16T11:13:51+00:0016.03.2017|

Nú á dögunum var gengið frá samkomulagi á milli Golfklúbbsins Keilis og Sport Company með það að markmiði að efla enn frekarbarna og ungmennastarf innan Keilis. Með samkomulaginu mun Keilir endurvekja opið mót fyrir krakka 14 ára og yngri í sumar. Það hefur ekki verið keppt í opnum barna eða ungmennamótum á Hvaleyrarvelli í nær 10 [...]

Stækkun hafin á golfskálanum

2017-02-16T11:40:39+00:0016.02.2017|

Hafið er að stækka golfskálann, byggt verður undir svalirnar beggja meginn og stækkar þannig veitingasalurinn umtalsvert. Einnig stendur til að breyta afgreiðslunni í veitingasölunni og verður því auðveldara að hafa opið þrátt fyrir að minni veislur séu í gangi á sama tíma. Framkvæmdalok eru áætluð með vorinu. Hér má sjá teikningu af stækkun golfskálans  

Þorrablót Keilis 2017 verður haldið…

2017-01-11T13:14:37+00:0011.01.2017|

20. janúar n.k. (bóndadaginn) í Golfskála Keilis. Húsið verður opnað kl. 19:30 Að venju verður boðið upp á hákarl og ískalt brennivín í startið. Borðhald hefst kl. 20:00 Matseðill kvöldsins: Þorramatur, Gunnar Hansson leikari verður blótstjóri og Ingvar Jónsson verður á kantinum með gítarinn. Keilisfélagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti Í fyrra var uppselt, aðeins [...]

Klippikort í golfherma Hraunkots

2016-12-28T16:13:24+00:0028.12.2016|

Nú er hægt að spara 10-30% með því að kaupa klippikort, kortin innihalda 12-18 eða 24 hálftíma skipti í golfhermana. 12*30 min kostar 24.300 sem gerir 4.050 klst 18*30 min kostar 32.400 sem gerir 3.600 klst 24*30 min kostar 37.800 sem gerir 3.150 klst Á ódýrari tímanum eða fyrir klukkan 16:00 virka daga verða einungis seld [...]