Innanfélagsmót og undakeppni í Bikarnum 2018

2018-05-28T15:12:39+00:0028.05.2018|

Næstkomandi miðvikudag ætlum við að halda Innanfélagsmót hér á Hvaleyrarvelli er þetta fyrsta og eina innanfélagsmótið sem verður haldið í sumar. Mótið mun einnig verða undankeppni í Bikarnum en 16 efstu í punktakeppninni leika síðan holukeppni í sumar um titilinn Bikarmeistari Keilis 2018. Í holukeppninni verður tekið 3/4 af mismuni grunnforgjafar til að ákveða mun á [...]

Opna Iberostar-Heimsferðir mótinu frestað

2018-05-24T14:51:07+00:0024.05.2018|

Því miður verðum við að fresta "Opna Iberostar-Heimsferðir mótinu" sem halda átti n.k laugardag vegna afleitrar veðurspár. Mótið verður fært til laugardagsins 30. Júní. Við biðjumst velvirðinga á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda. Vonandi fer nú sumarið að láta sjá sig og þú sérð þér fært að vera með okkur 30. Júní. Kylfingar þurfa að skrá [...]

Nýr vefur golf.is á morgunn

2018-05-23T14:37:34+00:0023.05.2018|

Nýr vefur golf.is verður opnaður á morgun 24. maí. Vefurinn er hannaður þannig að hann stillir sig sjálfvirkt af fyrir þau tæki sem birta hann og hentar vefurinn því jafnvel til skoðunar á borðtölvum, spjaldtölvum og í snjallsímum. Þetta er afar mikilvægt þar sem sífellt stærri hópur kylfinga styðst eingöngu við snjallsíma við leit að rástímum og skráningu [...]

Keilir og Hafnarfjarðarbær skrifa undir nýjan samning

2018-05-18T15:48:08+00:0018.05.2018|

Golfklúbburinn Keilir og Hafnarfjarðarbær skrifuðu undir samning um 2. og 3. áfanga í endurgerð Hvaleyrarvallar og Sveinskotsvallar í dag samkvæmt skýrslu Tom Mackenzie frá því 2013. Það var Haraldur L. Haraldsson Bæjarstjóri og Sveinn Sigurbergsson varaformaður Keilis sem undirrituðu samninginn nú í hádeginu í golfskála Keilis. Samningurinn tryggir fjármögnum á þeim verkþáttum sem eftir eru í [...]