Frestun á hreinsunardeginum til laugardagsins 12. maí n.k

2018-05-11T10:24:32+00:0008.05.2018|

Kæru félagsmenn vegna slæmrar tíðar áfram síðustu daga þá erum við nauðbeygð í það að fresta fyrirhuguðum hreinsunardegi fram á laugardaginn 12. maí n.k. Áætlað er að byrja hreinsunardaginn klukkan 10:00 og vinna til 12:30, að loknu hreinsunarstarfi verður grillað og spjallað í golfskálanum okkar. Mótið fyrir þá sem taka þátt í Hreinsunardeginum verður síðan haldið á [...]

Golfkennsla fyrir nýja félaga

2018-05-08T11:28:24+00:0008.05.2018|

Golfklúbburinn Keilir hefur á stefnuskrá sinni að taka vel á móti öllum nýjum félögum og sjá til þess að þeim standi til boða nauðsynleg fræðsla og þjálfun í golfleiknum. Við bjóðum þér að skrá þig á golfnámskeið fyrir nýja félagsmenn Keilis með því að smella hér. Hópur 1 Grunnatriði í sveilfu og stutta spilinu, þriðjudagur 22. [...]

Vorávarp formanns Keilis

2018-05-04T20:59:33+00:0004.05.2018|

Ég vil byrja á því að óska ykkur öllum gleðilegs sumars og þakka fyrir veturinn. Það hefur verið ansi líflegt í Hraunkoti s.l. mánuð og kylfingar í óða önn að koma sér í form fyrir sumarið. Vorið lofar góðu og unnið er hörðum höndum þessa dagana að koma vellinum í stand.  Hinn árlegi hreinsunardagur verður haldin 10. Maí, [...]

Opinn golfdagur í Hraunkoti

2018-04-18T11:17:34+00:0018.04.2018|

Í tilefni Bjartra daga í Hafnarfirði verður haldin fjölskylduhátið í Hraunkoti golfæfingasvæði Keilis, laugardaginn 21. apríl. Dagskráin stendur yfir frá 14-17. - Ókeypis golfkennsla fyrir byrjendur á öllum aldri. Kylfur á staðnum. - Leikir og þrautir fyrir unga sem aldna. - SNAG golfleikir fyrir þau allra yngstu. - Hoppukastali, grillaðar pylsur og candyfloss.  Vonumst til að sem flestir [...]