Unglingamót helgarinnar
Nýliðna helgi var haldið Stigamót hjá unglingunum á Hellu og Áskorendamót á Hellishólum. Gríðarlega flott tilþrif sáust bæði hjá okkar fólki sem og öðrum. Þátttakendur á mótum helgarinnar voru samtals 202 þar af 41 frá Keili. Árangur var góður líkt og fyrr í sumar en 8 einstaklingar frá GK unnu til verðlauna um helgina. Eftirtaldir komust [...]