Tvöfaldur sigur á Akranesi

2013-05-26T18:26:07+00:0026.05.2013|

Keilisfólk var heldur betur í eldlínunni á fyrsta stigamóti ársins sem haldið var á Garðarvelli á Akranesi. Guðrún Brá sigraði í kvennaflokki eftir að hafa leitt mótið alla hringina. Guðrún barðist við Sunnu Víðisdóttur úr GR og stöllu sína úr Keili Tinnu Jóhannsdóttur. Endaði mótið með glæsilegum 5 högga sigri Guðrúnar. Í karlaflokki fór Axel Bóasson [...]

Keilisfólk gerir það gott á Akranesi

2013-05-25T19:33:41+00:0025.05.2013|

Nú þegar tveimur hringjum af þremur er lokið í fyrsta stigamóti ársins eru Keilisfólk í fremstu röð kylfinganna sem keppa á Akranesi. Í karlaflokki leiðir Axel Bóasson á sléttu pari eftir tvo hringi og leiðir hann mótið með 4 höggum. Einnig spilaði Rúnar Arnórsson vel í dag og kom inná tveimur höggum yfir pari og er [...]

Hola í höggi

2013-05-17T20:09:18+00:0017.05.2013|

  Bjarni Gíslason GR fór holu í höggi í dag á 16. braut. Vopnið sem hann valdi var 7 tré í smá Hvaleyrargolu. Með honum í holli voru þeir Skúli Ágústsson, Hreiðar Gíslason og Hilmar Gíslason sem komu í heimsókn á Hvaleyrina frá Akureyri. Þetta mun víst ekki vera í fyrsta sinn sem Bjarni nær draumahöggi [...]