Guðrún Brá varð í 27. sæti á Spáni

2013-05-14T11:21:46+00:0014.05.2013|

Kelisstúlkurnar Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Signý Arnórsdóttir tóku þátt í Spanish International Ladies Championship mótinu sem fram fór um helgina á Alicante, Spáni. Um sterkt áhugamannamót var að ræða og hafnaði Guðrún Brá í 27. sæti af 50 keppendum. Guðrún Brá lék hringina þrjá á 74, 80 og 75 höggum eða á 16 höggum yfir pari. [...]

Rúnar lauk leik í 24. sæti í Írlandi

2013-05-13T09:39:04+00:0013.05.2013|

Rúnar Arnórsson úr Keili hafnaði í 24. sæti á Irish Amateur Open Championship mótinu sem lauk í gær á Royal Dublin vellinum í Írlandi. Rúnar lék tvo hringi í gær og lék hringina á 73 og 76 höggum. Alls lék Rúnar á 301 höggi í mótinu eða 13 höggum yfir pari. Þrír kylfingar urðu jafnir í [...]

30 – 50 % afsláttur í golfbúð Keilis

2013-05-02T20:50:59+00:0002.05.2013|

Núna eru spennandi tímar framundan hjá okkur öllum. Það styttist í að völlurinn opni þetta sumarið og þar með að sjálfsögðu golfbúð Keilis. Við ætlum að taka forskot á sæluna og ætlar golfbúðin að bjóða Keilis merktan ZO-ON fatnað á 30-50% afslætti. Athugið að ekki eigum við allar stærðir til og því gildir lögmálið fyrstir koma [...]