Guðrún Brá varð í 27. sæti á Spáni
Kelisstúlkurnar Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Signý Arnórsdóttir tóku þátt í Spanish International Ladies Championship mótinu sem fram fór um helgina á Alicante, Spáni. Um sterkt áhugamannamót var að ræða og hafnaði Guðrún Brá í 27. sæti af 50 keppendum. Guðrún Brá lék hringina þrjá á 74, 80 og 75 höggum eða á 16 höggum yfir pari. [...]