Opnun golfvallar uppfært

2013-05-02T08:45:03+00:0002.05.2013|

Það ætti varla að hafa farið framhjá neinum kylfingi að veðurfar undanfarna daga hefur ekki verið hagstætt.  Mikil næturfrost, allt niður í -6° C, hafa hægt verulega á vorinu.  Spár fyrir næstu daga gera ráð fyrir því sama.  Einnig er spáð sólríku veðri og litlum vind yfir daginn, sem eru fullkomnar aðstæður fyrir glugga- og dagdrauma [...]

Gleðilegt sumar Keilisfélagar

2013-04-25T08:09:51+00:0025.04.2013|

Mörgum kylfingnum brá eflaust í brún í gærmorgun við ofankomu og erfið akstursskilyrði. Vorið er þó örugglega á næsta leiti en hefur lítið látið á sér kræla á Hvaleyrinni þennan aprílmánuð. Við slíkar aðstæður verður stóra spurningin þessi; hvenær opnar völlurinn? Það gleðilega er að ástand flata er í grunninn nokkuð gott. Ekki hefur verið mikið [...]

Keilir og Leynir í samstarf

2013-04-24T09:58:37+00:0024.04.2013|

Það eru gleðifréttir fyrir félagsmenn Keilis að nú hefur samkomulag náðst við golfklúbbinn Leyni um vinavallasamstarf. Leynir verður áttundi golfklúbburinn sem Keilir gerir vinavallasamning við. Er því úr nægu að velja vilji Keilismenn fara og skoða aðra velli enn sinn eigin í sumar. Við það að spila Leynisvöll verður félagsmaður í Keilir að greiða einungis 1500 [...]