Opna Írska stúlknamótið 2013.
Þrjár stúlkur úr Keili, Anna Sólveig Snorradóttir, Hafdís Alda Jóhannsdóttir og Sara Margrét Hinriksdóttir tóku um helgina þátt í Opna Írska stúlknamótinu (IRISH GIRLS’ U18 OPEN STROKEPLAY CHAMPIONSHIP) sem haldið var á Roganstown vellinum í nágrenni Dublin. Mótið er góður undirbúningur fyrir átök sumarsins og segja má að þetta sé orðinn árviss atburður hjá GK stúlkum [...]