Opna Írska stúlknamótið 2013.

2013-04-22T16:29:13+00:0022.04.2013|

Þrjár stúlkur úr Keili, Anna Sólveig Snorradóttir, Hafdís Alda Jóhannsdóttir og Sara Margrét Hinriksdóttir tóku um helgina þátt í Opna Írska stúlknamótinu (IRISH GIRLS’ U18 OPEN STROKEPLAY CHAMPIONSHIP) sem haldið var á Roganstown vellinum í nágrenni Dublin. Mótið er góður undirbúningur fyrir átök sumarsins og segja má að þetta sé orðinn árviss atburður hjá GK stúlkum [...]

Sumardagskrá kvennastarfs Keilis 2013

2013-04-14T15:33:27+00:0014.04.2013|

Sumarmótaröðin hefst 22. maí mótsdagar verða: 22.maí, 29.maí , 12.júní, 26.júní, 3.júlí, 17.júlí, 31. Júlí og 7. ágúst, samtals 8.mót. Fjögur bestu mótin telja. Það verður að venju keppt í tveimur forgjafaflokkum á Hvaleyrarvelli og einnig verða mót á Sveinskotsvelli fyrir þær konur sem eingöngu eru með leikheimild þar þegar mótaröðin hefst. Merkið við þessa daga [...]

Vortilboð á Sveinskotsvöll

2013-04-13T11:15:12+00:0013.04.2013|

Fram til 1. maí verður frábært tilboð að gerast félagi á Sveinskotsvelli, Sveinskotsvöllur er glæsilegur níu holu völlu sem hentar byrjendum sem lengra komnum, til að gerast aðili að Hvaleyrarvelli sem er aðalklúbbsaðild að Keilir þurfa kylfingar að vera komnir með 34 í forgjöf og er því sérstaklega tilvalið fyrir byrjendur að byrja golfið á Sveinskotsvelli. [...]