Félagar athugið

2014-03-28T18:59:36+00:0028.03.2014|

Því miður verða seinni níu holurnar á Hvaleyrarvelli lokaðar næstu daga vegna mikillar bleytu. Sveinskotsvöllur verður opinn áfram. Hvetjum við Keilisfélaga að ganga vel um völlinn á meðan þetta viðkvæma ástand varir.