Formaðurinn hættir

2013-11-06T10:29:58+00:0006.11.2013|

Eftir 10 ára starf sem formaður Keilis þá hef ég tekið þá ákvörðun um að bjóða mig ekki áfram sem formaður Keilis.
Á aðalfundi Keilis í desember mun því nýr formaður hljóta kosningu hjá Keilisfélögum.

Þetta hefur verið frábær tími í þessu starfi þar sem ég hef unnið með frábæru fólki og umgengist skemmtilega félaga í Keili.

Bergsteinn Hjörleifsson