Frumkvöðlar á Hvaleyrinni

2017-05-06T11:22:09+00:0006.05.2017|

Í tilefni 50 ára afmæli Keilis hefur  verið tekin saman saga klúbbsins fyrir fyrstu 10 árin og er þar fjallaðum aðdragandann, stofnunina og starfsemina 1967-1977. Höfundur er Jóhann Guðni Reynisson en um myndasöfnun sá Magnús Hjörleifsson og Gunnar Þór Halldórsson braut um og hannaði útlit. Bókin er eingöngu gefin út á rafrænu formi og má nálgast hana hér á vef Keilis.