Keilir fer í vetrarham

2018-10-29T10:25:15+00:0029.10.2018|

Þá er kominn sá árstími að Hvaleyrarvöllur lokar fyrir öllu golfspili. Sveinskotsvöllur verður áfram opinn á sumarflatir eitthvað frameftir. Við biðjum félagsmenn að ganga vel um Sveinskotsvöll í vetur.

Bridgeið byrja n.k miðvikudag og er mæting klukkan 19:30. Guðbrandur Sigurbergsson mun sjá um kvöldin einsog síðustu ár. Það eru allir velkomnir og félagsmenn hvattir til að taka með sér gesti.