Lokahóf hefst klukkan átta

2017-07-23T19:06:48+00:0023.07.2017|

Að afloknu Íslandsmótinu verður lokahóf í golfskála Keilis sem hefst klukkan átta. Makar keppenda eru velkomnir.

Sjáumst í golfskálanum og fögnum vel heppnuðu Íslandsmóti!