Nú verður hægt að æfa á þriðjudögum

2014-11-12T14:16:35+00:0012.11.2014|

Ingi Rúnar og Björn Kristinn ætla að bjóða uppá æfingar fyrir félagsmenn einnig á þriðjudögum. Endilega veljið ykkur daga sem henta. Engin afsökun að æfa ekki golf i í vetur undir handleiðslu golfkennara. Skráning á þetta námskeið fer fram í Hraunkoti í síma 5653361 eða hraunkot@keilir.is.