Óskilafatnaður í Hraunkoti.

2013-03-04T19:30:09+00:0004.03.2013|

Foreldrar/Forráðamenn athugið.

Þrátt fyrir auglýsingu í haust hefur haldið áfram að bætast í óskilakörfuna í hraunkoti.Föstudaginn 08. mars verður farinn ferð í Rauða krossinn með alla óskilamuni úr Kotinu. Endilega kíkið við og athugið hvort eitthvað tilheyri ykkur.

Kv Hraunkot