Úrslit í Styrktarmóti vegna Evrópumóts klúbbliða

2016-09-19T10:00:23+00:0019.09.2016|

Síðastliðinn laugardag fór fram Styrktarmót vegna þátttöku Karlasveitar Keilis í Evrópumóti klúbbliða sem fer fram í Portúgal. Alls tóku 90 kylfingar þátt í mótinu. Í ágætis veðri miðað við seinni part septembermánaðar. Keilir þakkar öllum stuðningin við sveita og vonandi sjáumst við í næsta móti n.k laugardag.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Besta skor
Sigurjón Sigmundsson 73 högg Handprjónuð Lopapeysa og Húfa

Punktakeppni
1. sæti Bragi Þorsteinn Bragason GO 38 punktar flugmiði með Icelandair til Evrópu
2. sæti Sigurjón Sigmundsson GSE 38 punktar gjafabréf á Matarkjallarann
3. sæti Leifur Kristjánsson GR 38 punktar gjafabréf á Matarkjallarann
4. sæti Elís Rúnar Víglundsson GM 36 punktar gjafabréf á Matarkjallarann
5. sæti  Arnar Borgar Atlason GK 36 punktar Gjafakarfa frá INNES
6. sæti Illugi Örn Björnsson GKG 36 punktar Gjafakarfa frá INNES

Næstur holu

4. braut Hannes Eyvindsson GR 90cm Stella Artois kassi og 4 hringir á Hvaleyrarvelli
6. braut Helgi R Þórisson GÁ 1,06 m  Stella Artois kassi og 4 hringir á Hvaleyrarvelli
10. braut Gunnar Már Elíasson 3,85 m Stella Artois kassi og 4 hringir á Hvaleyrarvelli
16. braut (Yfir hafið og heim) Helgi R Þórisson GÁ 2,55 m Titleist wedge