Úrslit Styrktarmót

2016-09-26T13:27:25+00:0026.09.2016|

Á lagardaginn var haldið seinna styrktarmótið vegna þáttöku í Evróppukeppni. Spilað var Texas Scramble með forgjöf í töluvert betra veðri en spár sögðu til um. 41 lið skráði sig til leiks og viljum við þakka þeim kærlega fyrir þáttökuna. Veitt voru verðlaun fyrir 8 efstu sætin og einnig nándarverðlaun á öllum par 3 brautum vallarins.  Vinningshafar getja vitjað vinninga á skrifstofu Keilis innan 30. daga. Hér koma svo helstu úrslit úr mótinu:

 

1 Team Palli Ingólfs     62 högg  61 netto
2 Tveir Villtir                62 högg  61 netto
3 Team Kim Jong-Un 63 högg  62 netto
4 Marel BC                    64 högg  63 netto
5 DoubleD                     65 högg  63 netto
6 Hörley                        67 högg  63 netto
7 COYS                          66 högg  64 netto
8 Team Oddsson         69 högg  65 netto
Hér eru svo öll úrslit úr mótinu urslit-styrktarmot-2

Nándarverðlaun
4. Hola  Anna Sólveig Snorradóttir  2,39 m
6. Hola  Haukur Ólafs   0,65 cm
10.Hola Anna Sólveig Snorradóttir  2,88 m
16.Hola Bjarni Sig   1,76 m

Vinningaskrá Styrktarmót vegna Evrópukeppni.

1.Sæti Heimsferðir gjafbréf 50.000 kr
2.Sæti 66. North úlpur
3.Sæti Ecco Golfskór
4.Sæti Cleveland Wedge+Stella Artois
5.Sæti Fjarðarkaup gjafabréf+Rautt
6.Sæti Gjafabréf í Golfherma Hraunkots
7.Sæti Siggi Palli golfkennsla+boltakort Hraunkot
8.Sæti Gulli golf+Under Armour bakpokar

Nándarverðlaun

4.Hola Golfklúbburinn Oddur Gjafabréf+Icewaer bolur
6.Hola GR Gjafabréf+Icewear bolur
10.Hola GKG Gjafabréf+Góa gjafakarfa
16.Hola Nike Pakki+Góa gjafakarfa

Golfklúbburinn Keilir þakkar fyrir gott mót og eftirtöldum fyrirtækjum fyrir stuðninginn.

Heimsferðir-Ecco-66. North-Örninn Golfverslun-Stella Artois-Fjarðarkaup-Icewear-Hraunkot Golfæfingasvæði-Altis-Golfbúðin Dalshrauni-Góa-Golfklúbburinn Oddur-GR-GKG-Sigurpáll Geir Sveinsson PGA-Gunnlaugur Hafsteinn Elsuson PGA