Úrslit úr Opna PING Öldungamótinu

2018-06-04T13:46:46+00:0004.06.2018|

Opna PING Öldungamótið fór fram á Hvaleyrinni síðastliðinn sunnudag alls luku 159 kylfingar leik í flottum veðuraðstæðum og golfvöllurinn til fyrirmyndar. Mótið er hluti af Öldungamótaröðinni og er til viðmiðunar til vals á landsliðum LEK árið 2019. Hér að neðan má sjá úrslitin úr mótinu ásamt verðlaunum og óskum við verðlaunahöfum til hamingju.

Besta skor karla PING G400 hybrid kylfa og derhúfa Magnús Rósinkrans Magnússon 72 högg

Besta skor kvenna PING G Le hybrid kylfa og der Þórdís Geirsdóttir 78 högg

Punktakeppni karla 1. verðlaun PING Cadence TR pútter og handklæði Magnús Rósinkrans Magnússon 42
Punktakeppni karla 2. verðlaun PING regncover yfir poka og kuldahúfa Jón Bjarki Sigurðsson 42
Punktakeppni karla 3. verðlaun PING regnhlíf og derhúfa Eggert Eggertsson 40
Punktakeppni karla 4. verðlaun PING skópoki og buff Helgi Svanberg Ingason 39
Punktakeppni karla 5. verðlaun PING skópoki Guðmundur Ágúst Guðmundsson 38

Punktakeppni kvenna 1. verðlaun PING Cadence TR pútter og handklæði Margrét Berg Theódórsdóttir 38
Punktakeppni kvenna 2. verðlaun PING regncover yfir poka og kuldahúfa María Málfríður Guðnadóttir 36
Punktakeppni kvenna 3. verðlaun PING regnhlíf og derhúfa Þorbjörg Jónína Harðardóttir 35
Punktakeppni kvenna 4. verðlaun PING skópoki og buff Guðrún Garðars 35
Punktakeppni kvenna 5. verðlaun PING skópoki Margrét Óskarsdóttir 35

Nándarverðlaun 4. hola PING skópoki og kuldahúfa  Guðrún Garðars 2,39m
Nándarverðlaun 6. hola PING skópoki og kuldahúfa  Þorsteinn Þórsson 0,43m
Nándarverðlaun 10. hola PING regnhlíf  Jón K. Ólafsson 1,26m
Nándarverðlaun 15. hola PING regnhlíf  Áslaug Einarsdóttir 1,23m

Verlaunahafar geta nálgast verðlaun sín á skrifstofu.