Axel endaði í 13. sæti
Axel Bóas varð í 13. sæti á móti í Ecco Nordic mótaröðinni sem lauk um helgina í Svíþjóð. Axel endaði mótið á einu yfir pari eftir að hafa skorað hringina þrjá á 68-73-73 höggum.
Axel Bóas varð í 13. sæti á móti í Ecco Nordic mótaröðinni sem lauk um helgina í Svíþjóð. Axel endaði mótið á einu yfir pari eftir að hafa skorað hringina þrjá á 68-73-73 höggum.
Hér er yfirlit yfir nokkur námskeið sem eru á döfinni hjá golfkennurum Keilis. Nýliðanámskeið hefst 13. júní kl. 19:00. Námskeiðið er fimm klst. sem skiptast á eftirtalda daga: 13. júní kl. 19:00, 15. júní kl. 20:00, 20. júní kl. 21:00, 27. júní kl. 19:00 og 28. júní kl. 20:00. Þetta námskeið hentar vel þeim sem vilja [...]
Ertu að stefna á að taka þátt í meistaramótinu eða í einhverju öðru móti í sumar? Ertu að fara í golfferð erlendis í sumar eða í haust? Viltu fá meira út úr þínum golfleik og æfa golf með öðrum? Til þess að verða betri kylfingur er nauðsynlegt að æfa vel og markvisst undir handleiðslu golfþjálfara. Þá [...]
Axel Bóasson lauk leik í gær á Opna Fjallbacka mótinu sem haldið var í Svíþjóð. Axel lék á 68, 71 og 74 og endaði á pari sem gaf 38. sæti. Sunnudaginn 29. maí verður haldið styrktarmót á Hvaleyrarvelli. Keppt verður í tveggja manna Texas scramble og hvetjum við alla til þess að skrá sig og vera [...]