Keilir keppir í Frakklandi

2018-10-25T10:11:43+00:0025.10.2018|

Golfklúbburinn Keilir keppir á Evrópumóti félagsliða í Frakklandi dagana 25.-27. okt. Keilir vann sér inn réttinn til að keppa á mótinu með því að sigra á Íslandsmóti félagsliða á Akranesi sl. sumar. Liðið Keilir í Frakklandi er skipað þeim Henning Darra Þórðarsyni, Benedikt Sveinssyni og Helga Snæ Björgvinssyni. Liðstjóri er Karl Ómar Karlsson. Tuttugu og sex [...]

Keilir Íslandsmeistari golfklúbba í karlaflokki

2018-08-12T17:16:11+00:0012.08.2018|

Strákarnir okkar héldu uppteknum hætti og stóðu sig frábærlega á Íslandsmóti golfklúbba með glæsilegum sigri þar. Keilir og GM léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í 1. deild karla á Garðavelli á Akranesi, Keilir hafði betur 3/2. Þetta er í 15. sinn sem Keilir fagnar sigri í þessari keppni. Stelpurnar okkar töpuðu í æsispennandi viðureign við golfklúbb [...]

Keilir leikur til úrslita hjá báðum kynum í Íslandsmóti golfklúbba

2018-08-12T08:59:52+00:0012.08.2018|

Keilir leikur til úrslita í bæði karla- og kvennaflokki í Íslandsmóti golfklúbba. Og má með sanni segja að afreksfólk okkar heldur áfram að gera garðinn frægan á keppnisvellinum. Nú um helgina fer fram Íslandsmót golfklúbba og eru báða okkar sveitir að leika úrslitaleikinn í dag. Stelpurnar lögðu Mosfellsbæinn í gær til að komast í úrslitaleikinn og [...]

Lið Keilis í karla og kvennaflokki

2018-08-08T13:06:24+00:0008.08.2018|

Lið Golfklúbbsins Keilis  í karla- og kvennaflokki hafa verið opinberuð fyrir Íslandsmót golfklúbba sem fer fram dagana 10.-12. ágúst. Bæði lið leika í 1. deild en karlarnir leika á Garðavelli á Akranesi og konurnar á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Lið GK skipa eftirfarandi kylfingar: Karlasveit GK: Benedikt Sveinsson Birgir Björn Magnússon Gísli Sveinbergsson Helgi Snær Björgvinsson Henning [...]