Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Axel Bóasson eru Íslandsmeistarar í höggleik 2018.

2018-07-30T01:03:45+00:0030.07.2018|

Keilisfólkið Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Axel Bóasson fögnuðu í dag sigri á Íslandsmótinu í höggleik sem fram á Vestmannaeyjavelli dagana 26.-29. júlí.   Guðrún Brá lék á 8 höggum yfir pari og Axel á 12 höggum undir pari. Þetta var fyrsti titill Guðrúnar en sá þriðji í röðinni hjá Axel.   Helga Kristín Einarsdóttir, Keili varð [...]

Guðrún Brá lék með Evrópuúrvalinu í Katar

2018-03-13T11:26:57+00:0013.03.2018|

Guðrún Brá Björgvinsdóttir keppti með Evrópuúrvalinu í Katar í Patsy Hankins bikarnum sem fram fór 8.-10. mars sl. Þar léku tvö lið skipuð áhugakylfingum frá Evrópu á móti sameiginlegu liði frá Asíu og Kyrrahafseyjum bæði í kvenna og karlaflokki. Keppt var í fjórleik, betri bolta og í holukeppni. Leikar fóru þannig að Asíu-Kyrrahafseyjar sigruðu með 23,5 [...]

Axel sigraði á móti á Nordic golf mótaröðinni

2017-09-22T15:50:51+00:0022.09.2017|

Axel Bóasson varð í fyrsta sæti á Twelve Championship mótinu sem endaði í dag. Axel lék samtals á 15 höggum undir pari og sigraði með eins högga mun eftir að hafa sett niður langt pútt á síðustu flötinni. Axel er þar með orðinn efstur á stigalista mótaraðarinnar eftir að hafa unnið tvö mót í ár og [...]

Keilissigrar í Oddi

2017-09-18T11:30:37+00:0018.09.2017|

Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Axel Bóasson frá Keili sigruðu á Honda Classic mótinu sem lauk á Urriðavelli í dag. Mótið var annað mót keppnistímabilsins 2017-2018 á Eimskipsmótaröðinni. Axel var þremur höggum betri en Andri Þór Björnsson úr GR. Íslandsmeistarinn frá því í sumar lék á 5 höggum yfir pari samtals við erfiðar aðstæður á tveimur keppnishringjum [...]