Úrslit opna Golfskála og Estrella mótsins

2016-06-11T21:39:04+00:0011.06.2016|

Í dag fór fram opna Golfskála og Estrella mótið en góð þátttaka var í mótið enda vinningarnir ekki af verri endanum. 170 kylfingar gerðu sér ferð á Hvaleyrina sem var upp á sitt besta í dag en ræst var út frá 7:20-14:30. Verðlaunaafhending var svo haldin í golfskála Keilis að móti loknu. Veitt voru verðlaun fyrir átta [...]

Guðrún Brá sigrar Símamótið

2016-06-05T18:34:04+00:0005.06.2016|

Guðrún Brá gerði sér lítið fyrir og sigraði í dag á Símamótinu. Guðrún sem verið hefur í háskóla í USA kemur öflug í golfsumarið á Íslandi. Guðrún spilaði flott golf 73-74-76 (+7) fór í hörkurimmu við Heiðu Guðnadóttur um sigurinn og sigraði með 3 höggum. Önnur Keiliskona gerði það einnig gott, en Helga Krístín Einarsdóttir 81-72-77 [...]

Úrslit úr styrktarmóti Axels

2016-05-29T19:53:52+00:0029.05.2016|

Axel Bóasson hélt í dag styrktarmót á Hvaleyrarvelli og var spilað með Texas Scramble fyrirkomulagi með forgjöf. Einnig var í boði að taka þátt í púttleik og virkaði leikurinn þannig að þeir sem luku við létta púttþraut fyrir neðan golfskála Keilis áttu möguleika á að vinna 100 þúsund króna gjafabréf hjá golfdeild Heimsferða. 2 heppnir aðilar [...]

Úrslit opna Ping öldungamótið

2016-05-28T20:33:09+00:0028.05.2016|

Í dag fór fram opna Ping öldungamótið og var fullt í mótið. 172 kylfingar skráðu sig til leiks og reyndist Hvaleyrin mörgum erfið í vindinum. Golfklúbburinn Keilir þakkar Íslensk-Ameríska umboðsaðila Ping á Íslandi kærlega fyrir veittan stuðning. Ping gefur öll verðlaun í mótinu eins og undanfarin ár. Okkar fólk byrjaði að ræsa út eldsnemma í morgun [...]