Keppnissumarið fer vel af stað

2012-05-28T13:39:08+00:0028.05.2012|

Um helgina voru 132 keppendur skráðir til leiks á fyrsta móti Eimskipsmótaraðar GSÍ. Þar af 24 frá Keili. Aflýsa þurfti fyrsta hring á föstudegi vegna veðurs. Óhætt er að segja að árangur helgarinnar hafi verið góður, sérstaklega hjá unga fólkinu en hjá körlunum urðu jafnir í 4 sæti Ísak Jasonarson og Einar Haukur Óskarsson. Hjá konununum varð Guðrún [...]

Stórglæsilegt vallarmet hjá Guðrúnu Brá

2012-05-22T12:11:41+00:0022.05.2012|

Helgina 19-20.maí voru haldin fyrstu mót á Arion Banka mótaröðum GSÍ. Mótin voru að þessu sinni haldið á Akranesi og Seltjarnarnesi. Þáttakendur á mótunum tveimur voru 247 þar af 50 einstaklingar frá Keili.  Þetta er met þáttaka. Keilismenn sigruðu í 3 flokkum af 6 á Stigamótinu á Akranesi, Guðrún Brá Björgvinsdóttir sigraði í flokki 17-18 ára [...]

Biðin á enda

2012-05-22T12:10:33+00:0022.05.2012|

Eftir linnulausar æfingar vetursins er nú loksins fyrstu mót Golfsambandsins að fara af stað. Stigamót er haldið um helgina hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi og áskorendamót haldið hjá Nesklúbbnum á Seltjarnarnesi. Metþáttaka er, en í þessum orðum töluðum eru um 250 krakkar og unglingar skráðir til leiks þar af um 50 frá Keili. Strax næstu helgi [...]

Guðrún Brá endaði í 9. sæti

2012-05-22T11:54:05+00:0022.05.2012|

Guðrún Brá Björgvinsdóttir lék lokahringinn á 80 höggum á Opna írska U-18 stúlknamótinu á Roganstown golfvellinum í dag og hafnaði í 9. sæti á mótinu á 229 höggum. Hún byrjaði vel á þessu móti, lék fyrsta hringinn á 73 höggum og var í 2. sæti. Á seinni hring dagsins í gær kom hún inn á 76 [...]