Íþróttastarf – Mótahald2018-12-09T21:53:13+00:00

Mótahald

Meistaramót Keilis 2018 fór fram dagana 8. – 14. júlí en þátttakendur voru 290.

Klúbbmeistarar Keilis 2018

Meistaraflokkur karla Axel Bóasson 280 högg
Meistaraflokkur kvenna Þórdís Geirsdóttir 313 högg

Sigurvegarar í öðrum flokkum

1. flokkur kk Gunnar Þór Halldórsson 303 högg
1. flokkur kvk Anna Snædís Sigmarsdóttir 319 högg
2. flokkur kk Arnar Logi Andrason 333 högg
2. flokkur kvk Thelma Björt Jónsdóttir 358 högg
3. flokkur kk Björn Gulin 356 högg
3. flokkur kvk Matthildur Helgadóttir 394 högg
4. flokkur kk Sævar Atli Veigsson 305 högg
4. flokkur kvk Sandra Jónasdóttir 51 punktur
5. flokkur kk Heimir Heimisson 53 punktar
Öldfl KK 55+ 0-15,4 Ingvar Kristinsson 262 högg
Öldfl KK 55+ 15,5-34 Ottó Leifsson 578 högg
Öldfl KVK 55+ 18,5-34 Ágústa Sveinsdóttir 398 högg
Öldfl KK 70+ Þórhallur Sigurðsson 67 punktar
Öldfl KVK 70+ Inga Magnúsdóttir 38 punktar
Telpur 15 – 16 ára Nína Kristín Gunnarsdóttir 324 högg
Strákar 14 ára og yngri Dagur Óli Grétarsson 282 högg
Stelpur 14 ára og yngri Ester Amira Ægisdóttir 324 högg

Meistaramót barna

Meistaramót barna 2018 haldið á Sveinskotsvelli 8. – 10. Júlí. Þátttakendur voru 18 efnilegir drengir og stúlkur.

Strákar
1. sæti Birgir Páll Jónsson
2. sæti Máni Freyr Vigfússon
3. sæti Róbert Antoniov. Róbertsson

Stelpur 
1. sæti Heiðdís Edda Guðnadóttir
2. sæti Ebba Guðríður Ægisdóttir
3. sæti Elva María Jónsdóttir