Íþróttastarf – Almennir félagsmenn2018-12-11T13:29:36+00:00

Almennir félagsmenn

Helstu áherslur í almennu starfi fyrir félagsmenn og aðra kylfinga.

  • Efla allt starf og þjónustu í kringum félagsmenn Keilis.
  • Bjóða upp á ýmis námskeið og vera með fræðslu.
  • Taka vel á móti nýjum félögum hjá Keili með bóklegu og verklegu námskeiðum.
  • Hvetja almenning til að prófa og taka þátt í íþróttinni.
  • Bjóða upp á golfdaga fyrir fyrirtæki og fjölskyldur þeirra bæði á veturna og á sumrin.

Upplýsingar um golfkennslu í Hraunkoti er hægt að lesa inn á keilir.is/golfkennsla og á Facebook síðunni Golfkennsla/þjálfun í Hraunkoti