Félagsstarf – Samstarf við aðra klúbba2018-12-11T13:35:24+00:00

Samstarf við aðra golfklúbba

Í sumar voru í gildi samningar um afsláttarkjör til félagsmanna, hjá eftirfarandi golfklúbbum:

 • Golfklúbbi GS í Leiru
 • Golfklúbbi GHR á Hellu
 • Golfklúbbi Vatnsleysustrandar
 • Golfklúbbnum Geysi
 • Golfklúbbi Selfoss
 • Golfklúbbi Borgarness
 • Golfklúbbi Sandgerðis
 • Golfklúbbnum Leyni
 • Golfklúbb Akureyrar

Heimsóknir okkar félaga á þessa velli skiptast svona:

 • Vatnsleysa 201 hringir
 • Hella 209hringir
 • Borgarnes 218hringir
 • Leira 187 hringir
 • Leynir 120 hringir
 • Selfoss 128 hringi
 • Geysir 0 hringir
 • Akureyri 67 hringir
 • Sandgerði Óskráð

Samtals voru þetta 1.8xx leiknir hringir, en voru í fyrra 1.872.

Vinavellir 2017