Skýrsla stjórnar – Viðhorfskannanir2018-12-11T12:57:57+00:00

Viðhorfskannanir

Viðhorfskönnun Keilis

Á hverju ári er send út viðhorfskönnun á félaga í Golfklúbbnum Keili. Niðurstöður hennar eru nýttar til að bæta rekstur klúbbsins og starfið almennt. Helstu niðurstöður viðhorfskönnunar 2018 má nálgast hér fyrir neðan.

 

Mistery Golfer greining

Á síðasta ári var farið í samstarf með Better Buisness um þróun á “Mystery golfer” gæðaeftirlitskerfi fyrir golfklúbba. Gengur gæðakerfið útá að fá í heimsókn Kylfinga sem leynigesti á golfvöllinn og gefa einkunn eftir upplifun hvers og eins. Í ár voru þetta 5 heimsóknir og hér gefur að líta skýrslu sem kom útúr þessari vinnu.